$ 0 0 Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðarráðherra, stóð sig með stakri prýði við grillið í kvöld, þegar hún grillaði ofan í her af svöngum frumkvöðlum í Borgartúninu í dag.