$ 0 0 Jón Gunnarsson alþingismaður fer hörðum orðum um Ögmund Jónasson í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir m.a. að ummæli Ögmundar og annarra flokksforingja VG séu hræsni.