$ 0 0 Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli leita nú 16 ára ítalsks ferðamanns sem varð viðskila við fjölskyldu sína í göngu á Fimmvörðuhálsi.