$ 0 0 Japaninn Takumi Minamino, sem skrifaði á dögunum undir samning við enska knattspyrnufélagið Liverpool, má ekki leika með liðinu er það mætir Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni fimmtudaginn 2. janúar.