$ 0 0 Baksvið Toyota á Íslandi mun hefja sölu á bílatryggingum, fyrst bílaumboða á Íslandi, í byrjun janúar. Verkefnið er unnið í samstarfi við TM, sem vátryggir bílana.