![Brot úr flaki vélarinnar, sem skotin var niður 8. janúar. Allir 176, sem voru um borð, létust.]()
Lík ellefu Úkraínumanna, sem voru um borð í flugvélinni sem Íranar skutu niður fyrr í mánuðinum, eru komin heim. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, og Oleksiy Honocharuk forsætisráðherra voru viðstaddir athöfnina á Boryspil-flugvelli í Kænugarði í morgun.