$ 0 0 Engir konunglegir titlar. Engar konunglegar skyldur. Engar hernaðarlega stöðuveitingar. Engar opinber heimsóknir og ekkert fjármagn frá hinu opinbera. Á þennan veg mætti lýsa framtíð Harry og Meghan, framtíð sem þau hafa kosið.