$ 0 0 Tónlistarfólkið Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason gáfu dóttur sinni nafn um helgina. Sú stutta fékk nafnið Una Lóa Eyfeld Arnarsdóttir við fallega athöfn á laugardag.