![]()
Náttúrufræðistofnun Íslands segir að bráðabirgðaútreikningar gefi til kynna að ekki hafi orðið marktækar breytingar á styrk kadmíums í íslenskri náttúru frá 2005. Þá segir að frá því mælingar hófust hafi styrkur kadmíums lækkað mikið, bæði hér á landi og á meginlandi Evrópu.