$ 0 0 Nansý Davíðsdóttir er Íslandsmeistari barna í skák 2012 sem fram fór í Rimaskóla. Nansý er fyrsta stúlkan sem sigrar á Íslandsmóti barna, en fyrst var keppt um titilinn árið 1994.