$ 0 0 Breski vísindamaðurinn Stephen Hawking fagnar í dag sjötíu ára afmæli. Margir sérfræðingar töldu ólíklegt að hann næði þeim aldri vegna sjúkdóms í hreyfitaugafrumum.