![Það verður hvasst á landinu vestanverðu á morgun að sögn Veðurstofunnar. Myndin er úr safni.]()
Búst er við storm á vestanverðu landinu á morgun, þar sem vindhraði fer yfir 20 metra á sekúndur. Veðurstofa Íslands segir að búast megi við snörpum vindhviðum (allt að 35 m/s) á Vesturlandi og Vestfjörðum síðdegis á morgun og talsverðri rigningu á þeim slóðum.