Verður áfram í varðhaldi
Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um fjölda auðgunarbrota. Maðurinn var handtekinn 9. ágúst og hefur lögregla farið í að minnsta kosti sex húsleitir síðan, lagt...
View ArticleNadal valtaði yfir Federer-banann
Spánverjinn Rafael Nadal komst afar auðveldlega í undanúrslit opna bandaríska meistaramótsins í tennis, síðasta risamóti ársins, í gærkvöldi þegar hann lagði samlanda sinn Tommy Robredo í þremur...
View ArticleNokkrar okkar gátu varla borðað né sofið
„Það hefði verið algjör skandall ef við næðum ekki að rífa okkur upp úr deildinni, alla vega í okkar huga. Þetta var stefnan frá upphafi. Maður sá það alveg á stelpunum að þær voru allar tilbúnar í...
View Article„Þetta bara gerðist“
Í kaffihúsinu Simbahöllinni á Þingeyri er sterk sál eins og gjarnan er að finna í húsum sem hafa séð tímana tvenna. Reyndar býsna fjölþjóðleg sál, blanda þess besta af Vestfjörðum, Danmörku og Belgíu....
View ArticleMS vill ekki mjólkina frá Brúarreykjum
Kúabúið Brúarreykir í Borgarfirði hefur fengið leyfi til að senda frá sér afurðir, mjólk og kjöt, á nýjan leik. Leyfið er hins vegar skilyrt, þar eð taka þarf sýni úr öllum afurðum áður en þær...
View ArticleReginn gerir tilboð í Eik
Fasteignafélagið Reginn hf. lagði í dag fram tilboð í 100% hlutafjár í Eik fasteignafélagi hf. Tilboðið nær til allra hluthafa þó þarf að lágmarki samþykki 68% eigenda hlutafjár í félaginu. Samkvæmt...
View ArticleSigurður enn ófundinn
Teu Isakssen, dönsku konunni sem vildi hafa upp á íslenskum félaga sínum frá námsárunum í Danmörku, hefur enn ekki orðið ágengt í leit sinni. Konan hafði reynt að finna manninn í nokkur ár þegar henni...
View ArticleÓsamstæðir skór vegna sýkingar
Það hefur vakið athygli að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm þegar hann hitti Barack Obama, Bandaríkjaforseta, í kvöldverðarboði í Stokkhólmi í gærkvöldi ásamt...
View ArticleHvetur til móttöku flóttamanna
Fulltrúi Vinstri grænna í bæjarstjórn Akureyrar hvetur bæjaryfirvöld til að skoða þann möguleika að taka á móti alla vega hluta þess fjórtán manna hóps sem flóttamannanefnd hefur lagt til að boðið...
View Article„Messi alpanna“ verður að vera í strangri gæslu
Besti leikmaður svissneska landsliðsins og algjör driffjöður í sóknarleik liðsins er Xherdan Shaqiri, leikmaður Þýskalands-og Evrópumeistara Bayern München. Fái hann að leika lausum hala í leiknum...
View ArticleKonur kjörnar í stjórn og varastjórn Síldarvinnslunnar í fyrsta sinn
Konur voru í fyrsta sinn kjörnar í stjórn og varastjórn Síldarvinnslunnar á aðalfundi félagsins sem fór fram í gær. Þær Anna Guðmundsdóttir og Björk Þórarinsdóttir voru kjörnar í aðalstjórn og Arna...
View ArticleHolland ber ábyrgð á dauða Bosníumúslíma
Hæstiréttur Hollands hefur úrskurðað að hollenska ríkið beri ábyrgð á dauða þriggja Bosníumúslima sem létust í fjöldamorðunum í Srebrenica árið 1995.
View ArticleSpá stormi á vestanverðu landinu
Búst er við storm á vestanverðu landinu á morgun, þar sem vindhraði fer yfir 20 metra á sekúndur. Veðurstofa Íslands segir að búast megi við snörpum vindhviðum (allt að 35 m/s) á Vesturlandi og...
View ArticleStór geislasteinn á Teigarhorni
Í ár starfaði í fyrsta skipti landvörður á Teigarhorni, en það er friðlýst náttúruvætti vegna fjölbreyttra geislasteina sem mynduðust í berginu við sérstakar aðstæður. Landvörður hefur komið upp safni...
View ArticleTugir auðgunarbrota til rannsóknar
Maður um þrítugt hefur setið í gæsluvarðhaldi sl. fjórar vikur vegna rannsóknar sem snýr að fjölda brota sem varða innbrot og þjófnaði. Maðurinn er grunaður í um 50 málum.
View ArticleAbbott sigraði í þingkosningunum
Stjórnarskipti verða í Ástralíu eftir þingkosningarnar sem fram fóru í gær. Tony Abbott, leiðtogi hægrimanna, sigraði Kevin Rudd, leiðtoga Verkamannaflokksins, og verður forsætisráðherra.
View ArticleGreiðsluþrot fyrir norðan
Áætlunarferðir Strætó á Norður- og Norðausturlandi eru í uppnámi og greiðsluþrot blasir við Eyþingi, Sambandi sveitarfélaga í Eyjafirði, og Þingeyjarsýslum.
View ArticleGangagerð að hefjast eystra
„Við hófum að setja upp vinnubúðir við Eskifjörð í vikunni,“ segir Dofri Eysteinsson, framkvæmdastjóri Suðurverks, um undirbúning framkvæmda við gerð Norðfjarðarganga.
View ArticleAldraður maður fannst liggjandi á bílastæði
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til kl. 2:30 í nótt vegna 85 ára gamals manns sem lá á bifreiðastæði við Hrafnistu Reykjavík. Talið er að hann hafi dottið niður af um eins metra háum...
View ArticleSofnaði á rauðu ljósi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í morgun afskipti af ökumanni sem hafði stöðvað bifreið sína á umferðarljósum á Höfðabakka. Hann var sofandi undir stýri.
View Article