$ 0 0 Alþingi kemur saman til framhaldsfunda 142. löggjafarþings á morgun en nýtt þing verður sett 1. október. Hefjast þingstörf á munnlegri skýrslu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um störf ríkisstjórnarinnar.