Fundur í makríldeilunni hafinn
Samningafundur um skiptingu makrílsstofnsins hófst í Reykjavík í morgun. Sigurgeir Þorgeirsson, formaður samninganefndar Íslands, segist vona að allir komi til fundarins með það að markmiði að ná...
View ArticleGæti fækkað bílum um tugþúsundir
Með því að koma upp skilvirku og góðu flýtibílakerfi á höfuðborgarsvæðinu væri hægt að fækka bílum í umferðinni um tugþúsundir. Þetta gæti m.a. dregið úr mengun, minnkað umferðarþvögur og dregið úr...
View ArticleBlóðbað í fjörunni
Það er blóðbað í fjörunni við Fróðárrif við Ólafsvík þar sem verið er að skera hval sem drapst í fjörunni þar í gærkvöldi. Mikill fjöldi ferðamanna fylgist með atganginum en nýta á allt kjöt og spik af...
View ArticleKynslóðirnar lesa saman
„Markmiðið er að brúa kynslóðabilið með skemmtilegu lesefni og góðum veitingum,“ segir Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, starfsmaður miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Alþjóðlegum degi...
View ArticleAlda skotárása í Gautaborg
Einn var fluttur á spítala eftir skotárás í Hisingen sem er úthverfi í Gautaborg. Skotárásin átti sér stað á sjöunda tímanum í morgun að staðartíma en lögreglan er ekki með neinn grunaðan um...
View ArticleJákvætt andrúmsloft á makrílfundi
Samningafundi um skiptingu makrílsstofnsins lauk nú skömmu fyrir hádegi. Sigurgeir Þorgeirsson, formaður samninganefndar Íslands,segir að fundurinn hafi verið uppbyggilegur og andrúmsloftið á honum...
View ArticleGangnamaður lést í Skíðadal
Karlmaður á sjötugsaldri lést á Skíðadalsafrétt í gær eftir að hafa fallið hestbaki. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Dalvík er ekki vitað á þessari stundu hvort maðurinn, sem var 64 ára að...
View ArticleSpá fjölgun erlendra gesta á Airwaves
Á síðustu árum hefur erlendum gestum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves fjölgað mikið. Þeir voru um 2200 árið 2005, en voru í fyrra í kringum 4000. Kamilla Ingibergsdóttir, fjölmiðlafulltrúi...
View ArticleHátterni hvalanna ráðgáta
Engar skýringar eru á því hvers vegna 50-70 grindhvalir syntu inn í höfnina á Rifi í gær. Ýmsar tilgátur eru uppi um hvers vegna hvalirnir hagi sér svona. Meðal annars að breytileiki í segulsviði...
View ArticleSkutluðu ljóninu í lögreglubílnum
Hræddur vegfarandi í Kúveit hringdi í neyðarlínuna þegar hann varð var við ljón sem rölti um götur borgar þar í landi. Að sögn Sky-fréttastofunnar var lögregla fljót að bregðast við og kom á vettvang...
View ArticleÞýskur rappari særðist í Sýrlandi
Þýski rapparinn Deso Dogg, sem breytti nafni sínu í Abu Talha al-Almani, særðist í loftárásum stjórnarhersins í Sýrlandi á herlið stjórnarandstæðinga. Rapparinn gekk til liðs við bókstafstrúarmenn...
View ArticleHeimilt að viðhafa rafræna vöktun
Persónuvernd hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækið Esja-Gæðafæði sé heimilt að viðhafa rafræna vöktun í húsnæði sínu að Bitruhálsi í Reykjavík í þeim tilgangi að fara að lögum um...
View ArticleHannes: Verðum að stoppa í götin
Hannes Þór Halldórsson markvörður íslenska landsliðið í knattspyrnu segir að afar mikilvægt sé að stoppa í götin fyrir leikinn gegn Albönum annað kvöld en Íslendingar hafa fengið á sig átta mörk í...
View ArticleÞing kemur saman á morgun
Alþingi kemur saman til framhaldsfunda 142. löggjafarþings á morgun en nýtt þing verður sett 1. október. Hefjast þingstörf á munnlegri skýrslu forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um...
View ArticleKerry: Meiri áhætta að gera ekkert
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að því fylgi meiri áhætta að gera ekkert heldur en að hefja hernaðaraðgerðir gegn sýrlenskum stjórnvöldum, sem eru sökuð um að beita efnavopnum á...
View ArticleRæðismaður náði sér í hvalkjöt
Hákun Jógvansson Djurhuus, aðalræðismaður Færeyja á Íslandi, nýtti tækifærið um helgina og náði sér í grindhval en líkt og margir vita er dýrið vinsælt til matar í Færeyjum. Hann segist aldrei hafa...
View ArticleAnne Hathaway kom á Saga Class
Leikkonan Anne Hathaway lenti í gærkvöldi í flugstöð Leifs Eiríkssonar en hún kom með Icelandair vél frá New York.
View ArticleFrakkar hyggjast leggja fram harðorða ályktun
Frönsk stjórnvöld ætla að leggja fram harðorða ályktun fyrir öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þar sem kveðið er á um að öll sýrlensk efnavopn verið afhent alþjóðlegum stofnunum sem sjái um að eyða...
View ArticleRannsaka meint ólögmætt samráð
Samkeppniseftirlitið hefur framkvæmt húsleit hjá Eimskipafélagi Íslands hf., Samskipum hf. og tilteknum dótturfélögum þessara fyrirtækja í morgun. Eftirlitið rannsakar nú hvort vísbendingar um...
View ArticleLagði hald á 400 kannabisplöntur
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi á Kjalarnesi fyrir helgina. Við leit í húsinu var lagt hald á um 400 kannabisplöntur, en karl og kona á þrítugsaldri voru...
View Article