$ 0 0 Óskar Valtýsson, fjarskiptastjóri Landsvirkjunar, fékk hugmyndina að nýjum miðunarbúnaði sem notaður var við leit Landhelgisgæslunnar í gær. Hann segir búnaðinn vera einstakan og mikla bót fyrir björgunarstarf.