Fann skotfæri og mikið af sterum
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á töluvert magn af sterum við húsleit í Kópavogi í síðustu viku. Á sama stað fannst einnig allnokkuð af skotfærum sem og búnaður til lyfjaframleiðslu. Var það...
View ArticleBakkaði bílnum yfir bensíndælu
Óhapp varð á afgreiðslustöð Skeljung í Garðabæ um 11 í morgun þegar bifreið var bakkað yfir bensíndælu stöðvarinnar. Samkvæmt upplýsingum frá rekstrarstjóra Stöðvarinnar í Garðabæ varð óhappið þegar...
View ArticleUngir karlmenn upplifa vonleysi
„Það er alltaf ákveðinn hópur sem lendir utangarðs og þekkir ekki leiðina að aðstoð,“ segir Salbjörg Bjarnadóttir, verkefnisstjóri hjá Landlækni. Í dag er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna og verða...
View Article3 milljarða þrot vegna Hljómalindarreits
Skiptum á búum Festa ehf. og Folda fasteignaþróunarfélagsins ehf., er lokið, en ekkert fékkst upp í tæplega þriggja milljarða kröfur. Festar átti byggingarreitinn sem afmarkast af Laugavegi,...
View ArticleMendes lét lögregluhjörtu slá hraðar
Lögreglan á Suðurnesjum segir að bandaríska leikkonan Eva Mendes hafi verið hin vingjarnlegasta þegar hún stillti sér upp við hlið lögreglumanna í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun.
View ArticleTefur ekki uppbyggingu á Bakka
Það mun ekki tefja fyrstu skef iðnaðaruppbyggingar á Bakka ef endurskoða þarf umhverfismat Bjarnarflagsvirkjunar að hluta til. Þetta segir Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
View ArticleVilja ólmir gefa út sögu Guðmundar
„Þeir vildu ólmir fá að gefa út þessa sögu,“ segir Guðmundur Grétar Felixson sem bíður í Frakklandi eftir handaágræðslu. Fulltrúi frá bókaútgáfunni Les Arénes hitti Guðmund í morgun og kynnti honum...
View ArticleSkíðuðu á Siglufirði í september
Skíðaiðkendur sitja ekki aðgerðarlausir þó enn vanti snjóinn. Síðustu helgi voru 24 börn og þjálfarar flutt á sex snjósleðum upp í efstu brekkur skíðasvæðisins á Siglufirði þar sem enn er snjór frá...
View ArticleÞarf ekki heildarendurskoðun
Ekki þarf heildarendurskoðun á umhverfismati Bjarnarflagsvirkjunar samkvæmt úttekt verkfræðistofunnar Eflu sem gerð var fyrir Landsvirkjun. Orkufyrirtækið ætlar að leita álits Skipulagsstofnunar á því...
View Article„Menn stilli kröfum í hóf“
„Menn verða að stilla kröfum í hóf og í samræmi við þá stöðu sem uppi er hverju sinni,“ sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að loknum fundi með aðilum vinnumarkaðarins sem haldinn var í...
View ArticleSafnaði 8 milljónum fyrir Ljósið
„Ljósið hefur gert margt og mikið fyrir mig og í það fyrsta hefur það verið staður þar sem ég get alltaf litið við og alltaf einhver sem vill tala við mig og það er visst öryggi að hafa festu í lífinu...
View ArticleFyrirtæki velja aðra mynt en krónu
1% íslenskra fyrirtækja sem eru með um 30% allrar veltu fyrirtækja á Íslandi hafa valið erlenda mynt. Eftir situr almenningur sem þarf að glíma við gengisfellingar. Þetta sagði Vilhjálmur Bjarnason,...
View ArticleLóð undir mosku afgreidd í næstu viku
Borgarráð stefnir að því að afgreiða umsókn Félags múslima á Íslandi um lóð fyrir mosku í næstu viku. Afgreiðslu málsins var frestað á fundi borgarráðs í morgun. Tillagan gerir ráð fyrir að moskan...
View ArticleFékk hugmynd að miðunarbúnaði
Óskar Valtýsson, fjarskiptastjóri Landsvirkjunar, fékk hugmyndina að nýjum miðunarbúnaði sem notaður var við leit Landhelgisgæslunnar í gær. Hann segir búnaðinn vera einstakan og mikla bót fyrir...
View ArticleAssad staðfestir afhendingu efnavopna
Bashar al-Assad Sýrlandsforseti kom fram í sjónvarpsviðtali í Rússlandi fyrir stundu og staðfesti að ríkissstjórn hans ætli að láta öll efnavopn sín af hendi til alþjóðlegra eftirlitsmanna.
View ArticleLÍN-dóminum ekki áfrýjað
Mennta- og menningarmálaráðherra segist vilja eyða óvissunni sem risið hefur í málefnum námsmanna og mun íslenska ríkið því ekki áfrýja dómi Héraðsdóms í máli námsmanna gegn LÍN.
View ArticleViðbragðsáætlun ekki aflétt
Síðastliðin mánaðarmót var virkjuð sérstök viðbragðsáætlun vegna læknaskorts á lyflækningasviði Landspítalans. Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að ekki verði hægt að aflétta ástandinu strax....
View ArticleEiður áfram utan hóps
Eiður Smári Guðjohnsen verður áfram utan leikmannahóps Club Brugge annað kvöld þegar liðið tekur á móti Lierse í belgísku A-deildinni í knattspyrnu.
View ArticleHættir sem forstjóri Skipta
Stjórn Skipta hf. og Steinn Logi Björnsson, forstjóri félagsins, hafa komist að samkomulagi um að Steinn Logi láti af störfum en hann hefur gegnt starfi forstjóra frá því í apríl 2011.
View ArticleFiskur ljótasta dýr veraldar
Fiskur með fræðiheitið Psychrolutes marcidus (e. blobfish) hefur verið valinn ljótasta dýr veraldar. Yfir 3.000 manns tóku þátt í valinu sem fór fram á netinu og fiskurinn fékk langflest atkvæði, eða...
View Article