![]()
Yfir tuttugu árekstrar hafa verið skráðir hjá fyrirtækinu Árekstur.is á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru flestir þeirra tengdir hálku. Eru nokkur ökutækjanna eyðilögð. Fyrirtækið varar við gríðarlegri hálku sem er að myndast í Grafarvogi og Breiðholti.