$ 0 0 Starfsmannastjóri Hvíta hússins, William Daley, mun láta af störfum á næstunni og Jacob Lew, sem fer með fjárhagsáætlanir, tekur við starfinu. Tilkynnt verður um breytinguna síðar í kvöld, samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar.