$ 0 0 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann á þriðja tímanum í nótt við íþróttamannvirki í Kópavogi. Var maðurinn í mjög annarlegu ástandi og öskraði og veinaði. Þykir allt benda til þess að ástand mannsins megi rekja til sveppaáts.