$ 0 0 Vindhviður fóru upp í 70,4 metra á sekúndu í Hamarsfirði í Suður-Múlasýslu á sunnudaginn. Eru það mestu vindhviður sem mælst hafa á láglendi Íslands svo snemma hausts.