$ 0 0 Háskalegur glæfraakstur fór fram í Fellahverfi í Breiðholti í síðustu viku. „Þarna var búið að festa ungan mann við stól með plastfilmu og böndum,“ segir sjónarvottur á vettvangi sem vill ekki koma fram undir nafni. Mynd náðist af atvikinu.