Erlend skuldir sveitarfélaga að minnka
Í lok ágúst tilkynnti Kópavogur að búið væri að greiða upp 35 milljón evra lán frá Dexia bankanum. Þar með eru erlendar skuldir bæjarins orðnar óverulegar, en áður hafði verið samið um dreifingu á...
View Article„Væri ég lifandi hefði ég sent þessa vísu inn í Moggann“
Í grein sem Kári Stefánsson skrifar í Morgunblaðið í dag vitnar hann í orð föður síns sem kom til hans í draumi. Myndir af þeim feðgum eru birtar með greininni og þar hefur Kári m.a. eftir ljóð sem...
View ArticleBundinn með plastfilmu á pallbíl
Háskalegur glæfraakstur fór fram í Fellahverfi í Breiðholti í síðustu viku. „Þarna var búið að festa ungan mann við stól með plastfilmu og böndum,“ segir sjónarvottur á vettvangi sem vill ekki koma...
View ArticleHringnum lokað
Það er ekki á hverjum degi sem Íslendingur afhendir Svía hring sem hann glataði á spænskri sólarströnd fyrir mörgum árum. Það gerðist hins vegar á Íslandi fyrir örfáum dögum þegar giftingarhringur...
View ArticleÍslenskar náttúruperlur í þrívídd
Já hóf 360° myndatöku í sumar af öllum aðalvegum landsins ásamt götum á höfuðborgarsvæðinu og bæjum úti á landi, sem birt verður á kortagrunni Já og PlanIceland.com síðar á árinu. Ásamt því voru...
View ArticleFékk bréf frá pabba 70 árum eftir andlát hans
Hjartnæmt bréf hermanns sem barðist í síðari heimsstyrjöldinni hefur loksins borist dóttur hans, sjö áratugum eftir að það var skrifað.
View ArticleMumford & Sons taka sér hlé frá tónlist
Meðlimir bresku hljómsveitarinnar Mumford & Sons hafa ákveðið að taka sér tímabundið hlé frá tónlistinni.
View ArticleHleypur í minningu ömmu sinnar
Erik Örn Erlendsson mun á miðvikudag hlaupa alla leið frá Norðlingaholti í Reykjavík til Selfoss. Með hlaupinu safnar hann peningum til styrktar MND félaginu. Sjúkdómurinn hefur haft mikil áhrif á...
View ArticleKári: Erum ekki að nota bestu lyfin
Við erum heldur ekki að nota okkur bestu lyf sem eru á markaði. Við erum að mestu leyti að nota lyf sem eru komin af einkaleyfum, lyf sem eru einhvers staðar á milli 15 og 20 ára gömul. Við erum farin...
View ArticleDarri verðugur óvinur Dexters
Darri Ingólfsson, sem fer með hlutverk eins helsta óvinar blóðslettusérfræðingsins Dexter Morgan í nýjustu þáttaröðinni um raðmorðingjann, fær hrós frá blaðamanni New York Times um frammistöðu sína.
View Article82% vilja flugvöllinn í Vatnsmýri
73% Reykvíkinga vilja hafa Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri. Heildarstuðningur þjóðarinnar við flugvöllinn er 82%, samkvæmt nýrri könnun Gallup.
View Article„Komdu og hjálpaðu mér, gerðu það“
Nahashon Mwangi var í vinnunni er hann fékk símtal frá syni sínum sem bað hann að reyna hvað hann gæti að forða honum frá því að deyja.
View ArticleHálkublettir á Steingrímsfjarðarheiði
Hálkublettir eru á Steingrímsfjarðarheiði og Þorskafjarðarheiði og einnig í Öxarfirði.
View ArticleSpá óbreyttum vöxtum í október
Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að peningastefnunefnd muni á næsta fundi nefndarinnar, 2. október næstkomandi, ákveða að halda stýrivöxtum Seðlabankans óbreyttum. Fyrir utan hin hefðbundnu...
View Article500 fm 2007 villa við Kópavogsbakka
Húsið er hannað af Krads arkítektum og er húsið á tveimur hæðum. Það er steinsteypt og það sem einkennir húsið eru gólfsíðir gluggar, mikil lofthæð og stórar rennihurðir.
View ArticleSegist óöruggur að vera veikur á Íslandi
„Ástandið fer illa í mig . Ég er óöruggur og mér líður illa og ég get ekki ímyndað mér annað en að aðrir krabbameinssjúklingar upplifi það sama. Það er orðið ofboðslegt óöryggi að verða veikur á...
View ArticleTvö félagsheimili koma til greina
Margrét Sigurðardóttir, sveitarstjóri í Flóahreppi, segir að vonandi verði hægt að hefja starfsemi Krakkakots á ný á morgun en tvö félagsheimili í sveitarfélaginu koma til greina sem tímabundið...
View ArticleSmávægilegt tjón hjá Marel
Ekki þurfti að stöðva framleiðslu hjá Marel vegna vatnslekans í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Garðabæ í nótt. Er tjónið smávægilegt, samkvæmt upplýsingum frá fyrirtækinu.
View ArticleKviknaði í út frá vegglampa
Einbýlishús í Hnífsdal er mikið skemmt eftir eldsvoða í gærkvöldi. Rannsókn lögreglunnar á vettvangi leiddi í ljós að eldurinn hafi viknað út frá óvörðum vegglampa sem kveikt var á.
View ArticleFinni vann 3,4 milljarða
Stálheppinn Finni var einn með allar aðaltölurnar fimm og báðar stjörnutölurnar og fær hann í sinn hlut rúmlega 3,4 milljarða. Einn Íslendingur er 670.000 kr. ríkari en hann var á meðal 26...
View Article