$ 0 0 Húsið er hannað af Krads arkítektum og er húsið á tveimur hæðum. Það er steinsteypt og það sem einkennir húsið eru gólfsíðir gluggar, mikil lofthæð og stórar rennihurðir.