$ 0 0 Réttarhöld hefjast í Úganda á morgun yfir 65 ára Breta sem var ákærður fyrir að standa fyrir „dreifingu á klámfengnu efni“ eftir að lögregla fann í einkasafni hans myndir af honum að eiga kynmök við annan karlmann.