$ 0 0 Kolbeinn Sigþórsson ferðast ekki með íslenska landsliðinu til Króatíu í dag vegna þeirra meiðsla sem hann varð fyrir í fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli á föstudag.