$ 0 0 Við reglulega skimun Matvælastofnunar eftir riðu greindist Nor98 (afbrigðileg riða) nýverið í kind frá bænum Krossi í Berufirði á Austfjörðum. Þetta kemur fram í fréttabréfi Matvælastofnunar.