$ 0 0 Seljaskóli og Langholtsskóli komust áfram í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík sem hófst í Borgarleikhúsinu í kvöld. Átta skólar tóku þátt í kvöld, en 23 skólar hafa skráð sig til keppni.