Það var mikil stemning á Ölveri í gærkvöldi þar sem Tólfan, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, kom saman og horfði á landsleikinn mikilvæga gegn Króatíu. Flestir stuðningsmannanna voru á einu máli um það hvernig úrslit leiksins yrðu.
↧