$ 0 0 Bandarískur áfrýjunardómstóll hefur aflétt banni við því að taka fjöldamorðingjann Joseph Paul Franklin af lífi. Seint í gærkvöldi úrskurðaði héraðsdómari í Missouri að fresta bæri aftökunni tímabundið.