$ 0 0 Vöruflutningavél af gerðinni Boeing 747 Dreamlifter lenti fyrir mistök á litlum flugvelli í Kansas. Flugvélin, sem er engin smásmíði, mun gera tilraun til að hefja sig aftur til flugs, en tekið skal fram að flugbrautin er í styttri kantinum.