![Fangaklefi á Litla Hrauni.]()
Hæstiréttur hefur staðfest 4,5 árs fangelsi yfir karlmanni sem braut kynferðislega gegn átta ungum stúlkum. Yngsta stúlkan sem hann braut gegn var aðeins 12 ára gömul. Manninum er gert að greiða stúlkunum sem hann braut gegn samtals 3,3 milljónir kr. í miskabætur.