$ 0 0 Bíllinn sem John F. Kennedy, forseti Bandaríkjanna, var í þegar hann var skotinn til bana í Dallas í Texas fyrir 50 árum var notaður áfram eftir morðið. Bíllinn er núna á Henry Ford safninu í Dearborn í Michigan.