$ 0 0 Héraðsdómur féllst í dag á kröfu Landsbankans um að Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri FL Group, þurfi að greiða bankanum 1.964.913.069 kr. vegna sjálfskuldarábyrgðar sem Hannes gekkst undir 4. desember árið 2007.