Fjórir létust og 67 slösuðust þegar lest fór út af sporinu í Bronx-hverfinu í New York. Litlu munaði að vagnar lestarinnar höfnuðu úti í ískaldri Hudson-ánni.
↧