![Leikskólinn 101.]()
Barnavernd Reykjavíkur þykir sýnt að annmarkar hafi verið á starfsemi leikskólans 101 og að ómálga börn hafi þar verið beitt harðræði. Í lokabréfi Barnaverndar til foreldra kemur fram að ekki sé talin ástæða til frekari afskipta, enda sé málið í rannsókn lögreglu og leikskólanum hafi verið lokað.