Forsætisráðherra Úkraínu, Mykola Azarov, sakaði mótmælendum sem vilja nánari tengsl landsins við Evrópusambandið í dag um tilraun til valdaráns og sagði mótmæli þeirra ólögleg og stjórnlaus.
↧