$ 0 0 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Alin Mijloc, 33 ára, í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu. Lögreglan leitar einnig að Ileönu Bibilicu, 18 ára, af sama tilefni, en hún er lágvaxin með dökkt, millisítt hár.