Mæðgur gáfu 109 jólapakka
„Tilhugsunin um að einhverjir á Íslandi fái ekki jólapakka, það er svo skrýtið. Ég er bara að gera þetta af því maður getur hjálpað,“ segir Jenný Kristín Sigurðardóttir, sem ásamt móður sinni gaf 109...
View ArticleBlóðug átök frænda
Ríkissaksóknari fer fram á að karlmaður sem var í júlí 2009 ákærður fyrir tilraun til manndráps verði dæmdur í fimm ára fangelsi. Saksóknari segir að maðurinn hafi með ásetningi ráðist á annan...
View ArticleAfgangurinn reyndist vera sæði
Íslendingar hafa í gegn um tíðina haft gaman af færeysku en það er líka gagnkvæmt. Færeyingarnir Klement og Nicolaj hafa verið búsettir hér á landi í nokkur misseri og þeir segjast oft eiga erfitt með...
View ArticleSkyndikynni breyttust í martröð
„Þarna var ég búinn að sætta mig við að þetta væri búið,“ sagði ungur maður sem sviptur var frelsi sínu í tæpan sólarhring og þurfti á þeim tíma að þola skelfilegar barsmíðar auk þess að vera þvingaður...
View ArticleBað um lögreglurannsókn á Eir
Búið er að leggja fram beiðni til ríkissaksóknara og sérstaks saksóknara um rannsókn á málefnum hjúkrunarheimilisins Eirar. Þetta kom fram á stofnfundi Hagsmunafélags íbúðaréttarhafa á Eir í kvöld. Á...
View ArticleSveinki fær 8 milljónir bréfa
Jólasveinninn mun fá átta milljónir bréfa fyrir þessi jól, samkvæmt upplýsingum frá Sameinuðu þjóðunum. Fjölmörg börn um víða veröld senda sveinka póst fyrir jólin og greina frá því sem þau vilja fá í...
View ArticleVill taka yfir rekstur Eirar
„Ég er undrandi á þeim viðbrögðum sem tilboðið fékk hjá stjórn Eirar,“ segir Kristján Sigurðsson viðskiptafræðingur, en hann hefur gert tilboð í allan rekstur hjúkrunarheimilis Eirar. Stjórn Eirar...
View ArticleDularfulli túlkurinn fundinn?
Loddarinn sem reyndist ekki vera alvöru táknmálsþulur hefur vakið mikla athygli í dag í fjölmiðlum um allan heim. Hvergi virðast finnast svör við því hver þessi maður sé. Stjórnvöld í Suður-Afríku...
View Article„Ætlaði að stinga mig með risa hníf“
Þar sem nú tekur við níu daga hlé á aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Stefáni Loga Sívarssyni, Stefáni Blackburn og þremur öðrum er ekki úr vegi að líta yfir farinn veg og skoða nokkur ummæli sem...
View ArticleLýst eftir konu og manni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Alin Mijloc, 33 ára, í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu. Lögreglan leitar einnig að Ileönu Bibilicu, 18 ára, af sama tilefni, en hún er...
View ArticleFjárlögin tekin úr nefnd
Fjárlaganefnd hefur nú farið yfir fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár og hefur málið verið afgreitt úr nefndinni. Þetta staðfesti Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, á kvöldfundi Alþingis sem nú...
View ArticleSpilamenning dafnar í kreppunni
Orðaleikurinn sígildi Scrabble er uppseldur á Íslandi. A.m.k. í föstu formi, en nýlega var þó búin til netútgáfa þar sem 700 manns skrabbla. Vinsældir spila hafa farið vaxandi eftir hrun, ekki síst...
View ArticleÁrvökull tollvörður tók eftir fólkinu
Árvekni tollvarðar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærkvöld varð til þess að lögreglu var gert viðvart og handtók hún rúmenska parið, sem rændi úr skartgripaverslun á Laugaveginum í vikunni. Þetta kemur...
View ArticleHataðir fyrir að heita Saddam Hussein
Saddam Hussein býr í Írak. Reyndar búa margir með því nafni í landinu. Þessir menn, sem fengu nafn sitt þegar leiðtoginn fyrrverandi var dýrkaður og dáður, verða nú oft fyrir aðkasti enda Hussein...
View ArticlePowerade og piparkökur fyrir hlaupara
„Þeir síðustu eru að týnast í mark um þessar mundir. Það var fínt veður þegar lagt var af stað, en það hefur heldur aukist vindurinn nú undir lokin,“ segir Dagur Egonsson, skipuleggjandi Powerade...
View ArticleVitna í gamalt bréf frá Sigurði
Þegar dómarar við Héraðsdóm Reykjavíkur sækja rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni að viðskipti Al Thani með bréf í Kaupþingi í lok september 2008 hafi verið blekking benda þeir m.a. á bréf sem Sigurður...
View ArticleGreiða verjendum tugi milljóna
Sakborningar í Al Thani-málinu þurfa að greiða yfir 80 milljónir í málsvarnarlaun til verjenda sinna. Málinu verður áfrýjað og verður kostnaður þeirra enn hærri ef þeir verða líka fundnir sekir í...
View ArticleNæsti jafnréttisráðherra?
„Ég hef ágætis reynslu af misrétti og þá á grundvelli fötlunar,“ segir Ágústa Gunnarsdóttir sem hefur búið við nær algert sjónleysi frá fæðingu en hún sendi í gær bréf til ríkisstjórnarinnar og...
View ArticleVilborg vill toppa á aðfangadag
Fjallagarpurinn Vilborg Arna Gissurardóttir mun á ferðum sínum næstu mánuðina heimsækja SOS barnaþorp í þremur heimsálfum til þess að taka þátt í starfinu og veita börnum innblástur til þess að láta...
View Article17 ára grunaður um morð
Tuttugu og tveggja ára maður og unglingur eru í haldi vegna hvarfs 17 ára unglingsstúlku í Bretlandi en þeir eru grunaðir um að hafa myrt hana. Jayden Parkinson, frá Oxford, sást síðast á lestarstöð...
View Article