$ 0 0 Árvekni tollvarðar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærkvöld varð til þess að lögreglu var gert viðvart og handtók hún rúmenska parið, sem rændi úr skartgripaverslun á Laugaveginum í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Tollstjóra.