$ 0 0 Í dag fór fram útskrift Lögregluskóla ríkisins, en þar útskrifuðust 19 lögreglunemar frá skólanum. Útskriftarathöfnin fór fram í Bústaðakirkju.