19 útskrifuðust úr Lögregluskólanum
Í dag fór fram útskrift Lögregluskóla ríkisins, en þar útskrifuðust 19 lögreglunemar frá skólanum. Útskriftarathöfnin fór fram í Bústaðakirkju.
View ArticleFögnuðu Lúsíuhátíð á Seltjarnarnesi
Kertaljós og fagur söngur einkenndi Lúsíutónleikana sem haldnir voru í kvöld í Seltjarnarneskirkju. Í Svíþjóð og annars staðar á Norðurlöndum er siður að halda Lúsíuhátíð þann 13. desember þar sem...
View ArticleViðurkennir að hafa myrt mann sinn
Kona í Montana í Bandaríkjunum hefur viðurkennt að hafa ýtt eiginmanni sínum fram af kletti í júlí með þeim afleiðingum að hann lét lífið. Þetta var aðeins átta dögum eftir að þau gengu í hjónaband....
View ArticleVertu óhrædd og djörf!
„Pabbi hvatti okkur til verka og sagði við mig að ég ætti að vera óhrædd og djörf og Leifur átti að vera djarfur og óþekkur,“ segir Blær Guðmundsdóttir, sem fékk það verðuga verkefni ásamt fleirum að...
View ArticleKeypti sígarettur fyrir börn Nigellu
Önnur fyrrum aðstoðarkona Nigellu Lawson segir að henni hafi verið leyft að kaupa sígarettur fyrir börn Nigellu og sjónvarpskokkurinn frægi hafi einnig leyft börnum sínum að reykja kannabis.
View ArticleFögnuðu 50 ára sjálfstæði á toppnum
Kristrún Tinna Gunnarsdóttir fagnaði hálfrar aldar sjálfstæði Kenía á hæsta fjalli landsins, Kenía-fjalli, í gær. Þar var hún í för með tveimur Bretum sem klifu fjallið einnig fyrir fimmtíu árum síðan...
View ArticleFerguson vildi ekki tala við mig - myndband
David Beckham var gestur í spjallþætti Jonathans Ross í gærkvöld og ræddi þar meðal annars um samband sitt við sir Alex Ferguson þegar þeir voru báðir hjá Manchester United.
View ArticleiPad-barnastóll veldur usla
Hópur fólks hefur hvatt leikfangafyrirtækið Fisher-Price til þess að taka úr sölu barnastóla sem hannaðir eru til þess að halda á iPad spjaldtölvu.
View ArticleSimon Cowell fer landavillt
X Factor dómarinn Simon Cowell fór heldur betur landavillt þegar hann þakkaði bandarísku þjóðinni fyrir lagið Little Talks sem er, eins og flestir Íslendingar vita, eftir íslensku hljómsveitina Of...
View ArticleWelbeck með tvö í öruggum sigri United
Manchester United komst upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3:0 sigur á Aston Villa á útivelli. Liðið hefur nú 25 stig og eru tíu stigum frá toppliði Arsenal.
View ArticleHvor sagði hvað?
Hversu vel ertu að þér í pólitík? Mbl.is hefur útbúið próf með tilvitnunum úr bókum Össurar Skarphéðinssonar og Steingríms J. Sigfússonar. Veist þú hvor sagði hvað?
View ArticleAlelda hús á Vík í Mýrdal
Allt tiltækt slökkvilið auk björgunarsveitarinnar Víkverja frá Vík í Mýrdal berst nú við eld í íbúðarhúsi. Um er að ræða eyðibýli sem nýtt er sem sumarbústaður. Húsið er alelda.
View ArticleTveir úrskurðaðir í farbann
Tveir mannanna fimm sem lögreglan á Ísafirði handtók í gærmorgun, grunaða um kynferðisafbrot, hafa verið úrskurðaðir í farbann. Mennirnir, sem báðir eru erlendir ríkisborgarar, hafa enn stöðu...
View ArticleLögreglan stöðvaði 1.000 ökumenn
Eitt þúsund ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti sem lögreglan heldur nú úti í umdæminu. Fjórir ökumenn reyndust ölvaðir við stýrið og eiga þeir...
View ArticleSködduðu kynfæri 3-15 ára stúlkna
Lögreglan í Tansaníu hefur handtekið 38 konur fyrir að umskera hóp stúlkna á aldrinum 3-15 ára. Þessar hrottalegu skurðaðgerðir eru ólöglegar í landinu.
View ArticleSókn skapi tekjur til framtíðar
Þingflokkur Bjartrar framtíðar vill að horfið verði frá niðurskurði til nýsköpunar, rannsókna og þróunar. Flokkurinn vill að fjárfestingar verði auknar til að efla skapandi greinar, grænan iðnað og...
View ArticleNær góðum bata eftir fall á eldhúshníf
Tíu ára gömul stúlka, sem slasaðist alvarlega þegar hún féll á eldhúshníf sem stóð upp úr opinni uppþvottavél, er komin heim til sín af spítalanum og er á góðum batavegi.
View ArticleLeitin enn engan árangur borið
Hátt í 70 björgunarsveitarmenn hafa í dag leitað að skipverja sem talið er að hafi fallið fyrir borð á erlendu flutningsskipi í gær er það var á leið til hafnar á Reyðarfirði. Leitað verður til...
View ArticleRitstjóri og blaðamaður greiði bætur
Ritstjóri DV og blaðamaður sama miðils hafa verið dæmdir til að greiða Jóni Þorsteini Jónssyni 300 þúsund krónur í miskabætur, 400 þúsund krónur til að standa straum af birtingu dómsins og 1,4...
View ArticleVerulega hægðist á söluvefnum
Gríðarlegur áhugi þjóðarinnar á aðalvinningi í Lottóinu á laugardag varð til þess að mjög hægðist á sölukerfi Lottó á netinu og áttu margir erfitt með að kaupa miða um tíma. Stefán Konráðsson,...
View Article