$ 0 0 Manchester United komst upp í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3:0 sigur á Aston Villa á útivelli. Liðið hefur nú 25 stig og eru tíu stigum frá toppliði Arsenal.