$ 0 0 Leikkonan Aníta Briem og eiginmaður hennar, leikstjórinn Dean Paraskevopoulos, áttu stelpu í gær og hefur hún verið nefnd í höfuðið á móður sinni, Mia Anita.