$ 0 0 Átján ára karlmaður er í lífshættu eftir bílslys sem varð á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal um hádegisbilið í dag. Honum er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans.