Svíar aflýstu æfingu fyrir vídeókvöld
Svíar leika sinn fyrsta leik á Evrópumótinu í handbolta á morgun þegar liðið mætir Svartfjallalandi í D-riðli mótsins en hann er leikinn í höfuðborginni, Kaupmannahöfn.
View ArticleHellisheiði og Þrengsli enn lokuð
Lokað er yfir Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli um óákveðinn tíma. Óveður er frá Vík og vestur fyrir Eyjafjöll og er vegurinn lokaður vegna þessa. Veðrið sunnanlands nær hámarki nú undir kvöld en...
View ArticleAlsæl með tannbursta og tannkrem
„Að sjá gleðina í andlitum þeirra þegar þau opna pakkana, eftirvæntinguna og spenninginn þegar þau rétta út hendurnar og taka við skókössunum, það er alveg ólýsanlegt,“ segir Mjöll Þórarinsdóttir en...
View ArticleMisþyrmdi fjögurra ára dreng
Myls Dobson, fjögurra ára drengur, gekk í gegnum miklar þjáningar síðustu vikur ævi sinnar. Hann fannst látinn í glæsiíbúð í New York síðastliðinn miðvikudag og hefur barnfóstra hans verið handtekin....
View ArticleÍ lífshættu eftir umferðarslys
Átján ára karlmaður er í lífshættu eftir bílslys sem varð á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal um hádegisbilið í dag. Honum er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landspítalans.
View ArticleUng stúlka lést í umferðarslysi
Banaslys varð á Vesturlandsvegi við Fornahvamm í Norðurárdal um hádegisbilið í dag. Farþegi í fólksbifreið sem var á leið norður, 16 ára stúlka, lét lífið í árekstri fólksbifreiðar og...
View ArticleFljúga hátt á Vatnaflygli
„Vatnaflygillinn hefur vakið mikla athygli hvar sem við höfum frá honum sagt eða hann sýnt og það verður spennandi að sjá hvert sá áhugi leiðir þegar betur viðrar,“ segir Jón Trausti Guðmundsson sem...
View ArticleVillas-Boas tekur sér frí frá fótbolta
André Villas-Boas ætlar ekki að drífa sig í að finna sér nýtt lið til að þjálfa alveg strax heldur ætlar hann að taka sér smáfrí og safna orku. Hann segir þó ekki skilið við fótboltann.
View Article„Andlegar þjáningar“ Kalashnikovs
Mikhaíl Kalashnikov, faðir Kalashnikov-riffilsins, skrifaði biskupi rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar bréf áður en hann lést, en Kalishnikov óttaðist að hann bæri siðferðislega ábyrgð á dauða þeirra...
View ArticleLeita þjófa vegna hvarfs Madeleine
Breska lögreglan hefur farið fram á það við portúgölsk yfirvöld að þau hafi uppi á þremur innbrotsþjófum sem voru við iðju sína á þeim stað og stund þegar hin þriggja ára gamla Madeleine McCann hvarf...
View ArticleVilja enn færslu Reykjanesbrautar
Kaupsamningur Rio Tinto Alcan á umsvifasvæði álversins í Straumsvík kvað m.a. á um að Reykjanesbrautin yrði færð til suðurs, en núverandi lega hennar takmarkar möguleika fyrirtækisins til vaxtar í...
View ArticleÓvenju fjölmennt í flugskýlinu
Óvenju fjölmennur hópur er þessa dagana við vinnu í flugskýli Landhelgisgæslunnar. Flugvélin TF-SIF er í reglubundinni C-skoðun sem er nokkuð umfangsmikil og er hún í umsjón flugvirkja...
View Article412 metra hátt mastur ljóslaust
Útvarpsmastrið á Gufuskálum á Snæfellsnesi hefur verið ljóslaust í rúmt ár. Um er að ræða hindrunarljós fyrir flugvélar sem eru biluð en flugvöllur er í næsta nágrenni við mastrið. Mastrið er það hæsta...
View ArticleÁ að kenna um Snorra eða bavíana
Lektor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands segir að pólitískar hræringar hafi haft áhrif á stefnumótun í menntakerfinu í gegnum tíðina. Dæmi um það séu áhrif nýfrjálshyggju um síðustu aldamót, sem...
View ArticleAron: Getur verið mikilvægt stig
„Þetta var svolítið þannig að við unnum stig en töpuðum einnig stigi,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik eftir jafnteflið við Ungverja Evrópumeistaramóti í handknattleik í...
View ArticleUppleið og niðurleið 2014
Anna Margrét Björnsson, fyrrverandi tískupistlahöfundur á Fréttablaðinu, kynningarfulltrúi í Hörpu og meðlimur í rokksveitinni Two Step Horror, leit aðeins yfir árið í tískunni, hvað sé á niðurleið og...
View ArticleRann niður brekku með 40 tonn af fiski
Flutningabíll með 40 tonn af fiski rann út af Norðfjarðarvegi, um 3-4 kílómetra utan við Egilsstaði, um kl 9 í morgun. Mesta mildi þykir að engan sakaði, en bíllinn rann stjórnlaust allnokkurn spöl...
View ArticleJafnteflið gegn Ungverjum - myndir
Strákarnir okkar þurftu að sætta sig við jafntefli, 27:27, í spennandi leik gegn Ungverjalandi á EM 2014 í handbolta í dag en Ungverjar jöfnuðu leikinn þegar átta sekúndur voru til leiksloka.
View ArticleÁsgeir Trausti syngur „Wrecking Ball“
Ásgeir Trausti kom aðdáendum sínum skemmtilega á óvart í dag þegar hann söng ábreiðu af laginu „Wrecking Ball“ sem Miley Cyrus gerði frægt með umdeildu myndbandi.
View ArticleBætur ekki lægri þó skynjara vanti
Sex prósent landsmanna hefur engan uppsettan reykskynjara á heimili sínu og 25,1% hafa einn slíkan. Reglulega berast fréttir af bruna í íbúðarhúsnæði og verða þeir oft í janúar. Ekki er litið til þess...
View Article