$ 0 0 Strákarnir okkar þurftu að sætta sig við jafntefli, 27:27, í spennandi leik gegn Ungverjalandi á EM 2014 í handbolta í dag en Ungverjar jöfnuðu leikinn þegar átta sekúndur voru til leiksloka.