![Margfaldur Gates]()
Bill Gates, stofnandi Microsoft og fyrrum ríkasti maður heims, hefur um árabil skrifað svokallað Gates letter, sem hægt er að nálgast á heimasíðunni gatesletter.com. Til að vekja athygli á bréfi sínu greip milljarðamæringurinn til heldur óhefðbundinna ráða.