$ 0 0 Hársnyrtimeistarinn Jón Aðalsteinn Sveinsson, betur þekktur sem Nonni á hárgreiðslustofunni KRISTU/Quest, hefur verið tilnefndur sem sviðslistamaður ársins hjá Salonstar í Þýskalandi. Kosningin fer fram á netinu.