$ 0 0 Justin Bieber var bara nokkuð ánægður þegar lögreglan í Miami tók af honum handtökumynd. Hann er sakaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og fyrir að hafa stundað kappakstur á götum borgarinnar.